
Frískandi Heimilisilmur María
þessi frískandi heimilisilmur er unnin úr blöndu af Verbena Lemon, YlangYlang , Almond & Vanilla. Settu fíber stangirnar í flöskuna og þær draga ilmolíuna í sig sem mun skila sér með mildum ilmi í herbergið. Snúið stöngunum við eftir einn dag þegar þær hafa dregið ilminn í sig. Fullkomin gjöf.
100 ml 6.490 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum

Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.t.

Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna. Kertin innihalda 50% soya vax og 50 % vegan paraffin
Lúxus Spa of Iceland vegan ilm kerti er með róandi ilm af Coconut, Amber, Musk & Vanilla.
Brennslutími er ca 37 tímar pg kertaþráðurinn er blýlaus.
Named after Fjola - wise beyond her years, grounded and full of love