
Hand Sápa
Mýkjandi og ilmandi Spa of Iceland hand sápa hreinsar og varðveitir náttúrulegt rakajafnvægi í húðinni. Inniheldur hafþyrnisþykkni og styrkjandi íslenskt sjávarsalt sem er ríkt af steinefnum. Mildur ilmur af Íslenskum mosa og tymjan.
300 ml 2.623 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum

Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.

Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna.

Spa of Iceland inniheldur hreint sjávar salt sem kemur frá íslenskum sjálfbærum sjávarsalts framleiðanda. Hafsaltið inniheldur mikið magn af magnesíum, kalsíum, natríum og kalíum. Viið framleiðsluna á saltinu er notast við jarðvarmaorku
Mýkjandi og ilmandi Spa of Iceland hand sápa hreinsar og varðveitir náttúrulegt rakajafnvægi í húðinni. Inniheldur hafþyrnisþykkni og styrkjandi íslenskt sjávarsalt sem er ríkt af steinefnum.
Mildur ilmur af Íslenskum mosa og tymjan.