
Bað salt María
SPA of ICELAND Nourishing Bath Salt inniheldur hreint íslenskt sjávarsalt sem er einstaklega ríkt af kalsíum, magnesíum, kalíum og natríum. Söltin draga úr bólgum, mýkja húðina og jafna áferð henna, Blanda af söltum og náttúrulegum ilmolíum af sítrónu og vanillu hafa nærandi áhrif á líkama og sál.
300 ml 4.298 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum
Islenskt sjavarsaslt, marin salt, sodioum cloride, náttúrulegar ilmolíur

Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð..

Náttúruleg innihaldsefni
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna.

Íslenskt sjávarsalt
Spa of Iceland inniheldur hreint sjávar salt sem kemur frá íslenskum sjálfbærum sjávarsalts framleiðanda. Hafsaltið inniheldur mikið magn af magnesíum, kalsíum, natríum og kalíum. Viið framleiðsluna á saltinu er notast við jarðvarmaorku
SPA of ICELAND Nourishing Bath Salt inniheldur hreint íslenskt sjávarsalt sem er unnir við jarðvarma og er einstaklega ríkt af steinefnum og magnesium. Söltin draga úr bólgum,mýkja húðina og jafna áferð henna, Blanda af söltum og náttúrulegum ilmolíum af sítrónu og vanillu hafa nærandi áhrif á líkama og sál.
Látið renna í heitt bað 37-8 °C og hellið 50-100 g af bað salti út í og leyfið söltunum að leysast upp. Það er líka nærandi að fara í fótabað.
Named after Maria - creative mind, generous spirit and simply determined.