Ísland er þekkt fyrir útisundlaugar og heilsulindir, svo og jarðhitasvæði og heitar hverir

Spa of Iceland kemst næast því sem hægt er að finna í hreinu náttúrulegu umhverfi íslands. Við notum náttúruleg innihaldsefni og hreint íslenskt sjávarsalt í vörurnar okkar. Öll innihaldsefnin eru ofnæmisprófuð og Vegan vottuð. Ferskur ilmur tengir þig við hreina náttúru Íslands með angan af íslenskum mosa og timjan. Blanda af náttúrulegum ilmkjarnaolíur hefur verið bætt við saltið fyrir einstaka upplifun fyrir líkama og sál.

Baðsölt eru góð fyrir líkama og sál.

Salt er notað á ýmsa vegu og hefur alltaf verið mikilvægt okkur. Baðsölt hreinsa og á sama tíma hefur það góð áhrif á húðina. Í heitu baði er gott baðsalt mikilvægt en það opnar húðina og tryggir að steinefnin sem finnast í saltinu mýkja og hreinsa húðina. Það er mikilvægt að baðsaltið sé hreint og náttúrulegt og að það innihaldi góð steinefni. Að fara í heitt bað eða fótabað með baðsalti frá Spa of Iceland er gott fyrir bæði líkama og sál.

 

 

 

Upplilfðu hreinleika Íslands og njóttu þess að útbúa þitt eigið dekur heima.

 

Upplifðu hreinleika Íslands, njóttu þess að útbúa þitt eigið Spa heima.
Product banner