Body Lotion líkamskrem

Nærandi lúxus Spa of Iceland Body Soufflé.
Product
Product
Body Lotion
Nærandi og mýkjandi nýtt og endurbætt Body Lotion

Líkamskrem Nærandi og rakagefandi líkamskremið frá SPA of ICELAND fer fljótt inn í húðina og gefur henni fallegan ljóma og mjúka áferð með vel völdum, hreinum og náttúrulegum hráefnum. Sætmöndluolían er stútfull af E & A vítamínum, próteini, kalíum og sinki sem róar húðina og gefur henni raka, ásamt því að vernda hana gegn skaðlegum útfjólubláum geislum. Avókadóolían eykur mýkt og stinnleika í húðinni og shea smjörið nærir og mýkir þurra húð. Kakófræ smjör eykur ljóma og mýkt húðar á meðan apríkósuolía verndar hana gegn ofþurkkun með því að mýkja og róa húðina. Líkamskremið gefur af sér frískandi ilm af íslenskum mosa og blóðbergi og til að bæta heilsu og útlit húðar má nota kremið, á hreina og þurra húð, eins oft og þörf krefur.

300 ml 5.915 kr
Innihaldsefni
Aðal innihaldsefni
Nýtt og endurbætt Boddy Lotion
Sæt Möndlu-olía
Lífræn Avocado olía
Shea Butter / Shea smjör
Lífræn Aprikosukjarna olía
Kakósmjör
Listi af innihaldsefnum

INGREDIENTS: Aqua, Glycerine (It is a colorless, odorless, liquid that is sweet-tasting and non-toxic). Prunus Amygdalus Dulcis Oil (Sweet Almond Oil), Persea Gratissima Oil (Avocado oil), Shea Butter Ethyl Esters(Shea Butter), Butyrospermum Parkii Butter (Shea Butter), Cetearyl Alcohol, Cetyl Alcohol, Gluconolactone, Glyceryl Caprylate, Prunus Armeniaca Kernel Oil (Apricot Kernel oil), Sodium Polyacrylate, Theobroma Cacao Seed Butter(Cacao Seed Butter), Ethylhexyl Cocoate, Behenic Acid, Cetyl Behenate, Isostearyl Isostearate, Potassium Cetyl Phosphate, Sodium Benzoate, Sodium Gluconate, PPG-3 Benzyl Ether Myristate, Tocopherol, Sodium Hydroxide, Helianthus Annuus Seed Oil (Sunflower oil), Polysorbate 20, Calcium Gluconate, Aroma

Um vöruna

SPA of ICELAND eru margverðlaunaðar húðvörur.

Body Lotion gengur vel inn í húðina, inniheldur möndluolíu, kakósmjör og avocado olíu sem næra, gefa góðan raka og kemur í veg fyrir þurrk í húðinni.
Mildur ilmur af Íslenskum mosa og rósmarin.

Áherslur
Vegan certified

V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.

Natural ingredients

Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna.

SPA of ICELAND vörurnar innihalda altaf 95% NÁTTÚRULEG innihaldsefni og eru allar VEGAN vottaðar

V-merkið er alþjóðlega viðurkennt, skráð tákn sem er staðfesting á að vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og öll innihaldsefni og framleiðsla komi frá jurtaríkinu.