
vegan ilm kerti - Sara
Lúxus Spa of Iceland vegan ilm kerti unnið úr Soya og Vegan Parafine með frískandi ilmi af Rauðum ávöxtum, Fresiu, Rósum og Sandalvið. Brennslutími er ca 37 tímar og kertaþráðurinn er blýlaus.
155 gr 5.750 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum

Vegan certified
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.t.

Natural ingredients
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna. Kertin innihalda 50% soya vax og 50 % vegan paraffin
Lúxus Spa of Iceland vegan Ilm Kerti er með angan af Verbena Lemon, YlangYlang , Almond & Vanilla.
Brennslutími er ca 37 tímar pg kertaþráðurinn er blýlaus.
Named after Sara - Sweet as can be and sharp as a whip.