
Hárnæring
Hárnæring Hárnæringin frá SPA of ICELAND inniheldur shea smjör og möndluolíu sem mýkir og gefur hárinu náttúrulegan og fallegan gljáa. Hárnæringin gefur einnig raka án þess að þyngja hárið og virkar fyrir allar hártegundir.
300 ml 2.860 kr
Aðal innihaldsefni
Listi af innihaldsefnum
INGREDIENTS : Aqua, Cetearyl Alcohol, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Behenoyl PG-Trimonium Chloride, Dihydrogenated Palmoylethyl Hydroxyethylmonium Methosulfate, Butyrospermum Parkii Butter, Hexylene Glycol, Sodium Benzoate, Dipropylene Glycol, Sodium Gluconate, Citric Acid, Potassium Sorbate.
Nærandi og styrkjandi SPA of ICELAND hárnæring er fyrir allar hártegundir. Djúpnærir hvert hár fyrir sig án þess að þyngja það. Inniheldur shea butter (hnetusmjör) og möndluolíu sem mýkir og gefur hárinu náttúrulegan og fallegan gljáa. Mildur ilmur af Íslenskum mosa og tymjan.

Vegan vottun
V-Merkið sem vottar Spa of Iceland vörurnar er alþjóðlegt fyrirtæki sem vottar vegan vörur. Það staðfestir að varan er ekki prófuð á dýrum og öll innihaldsefni komi úr jurtaríkinu einnig að öll framleiðslan í heild sinni komi ekki nálægt neinum dýrum eða þeirra afurð.

Náttúruleg innihaldsefni
Spa of Iceland vörurnar innihalda alltaf 95 % náttúruleg innihaldsefni, sem er staðfesting á að allar vörurnar innihalda hráefni beint frá náttúrunni. Spa of Iceland er unnið í sátt við náttúruna.